Færsluflokkur: Dægurmál

Jesús og við - sama afmælið

Fyrst við Íslendingar eigum sama dag og Jesús, er þá ekki upplagt að auka samskiptin?

Ójá, alveg rétt, það heitir víst að biðja og svoleiðis.. oh, svo auðvelt að ætla að vera nú duglegur að biðja en standa sig að því einn dag eftir annan að lítill tími fór nú í slíka samverustund með besta vininum (ef þá nokkur).

Sem betur fer er þessi vinur ótrúlega þolinmóður.

Ég legg samt til að við gerum eitthvað í þessu .. kannski að mæta á Alfa-námskeið og hressa við trúarlífið .. þetta er eins og maður er duglegri að mæta í sund eða líkamsrækt ef maður hefur félaga ..

Mæli þó ekki með því að við förum að biðja bænina sem ég kenndi í seinasta pistli, hún er meira svona til gamans..


mbl.is „Jesús fæddist 17. júní“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Einar Sigurbergur Arason

Höfundur

Einar Sigurbergur Arason
Einar Sigurbergur Arason
Guðfræðingur, býr á Blönduósi, framsóknarmaður, hef gaman af pælingum og umræðum, góðum bókum og mörgu fleiru.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlutabréf í nýja Gleðibankanum á Skagaströnd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband