Færsluflokkur: Dægurmál
10.12.2008 | 13:34
Jesús og við - sama afmælið
Fyrst við Íslendingar eigum sama dag og Jesús, er þá ekki upplagt að auka samskiptin?
Ójá, alveg rétt, það heitir víst að biðja og svoleiðis.. oh, svo auðvelt að ætla að vera nú duglegur að biðja en standa sig að því einn dag eftir annan að lítill tími fór nú í slíka samverustund með besta vininum (ef þá nokkur).
Sem betur fer er þessi vinur ótrúlega þolinmóður.
Ég legg samt til að við gerum eitthvað í þessu .. kannski að mæta á Alfa-námskeið og hressa við trúarlífið .. þetta er eins og maður er duglegri að mæta í sund eða líkamsrækt ef maður hefur félaga ..
Mæli þó ekki með því að við förum að biðja bænina sem ég kenndi í seinasta pistli, hún er meira svona til gamans..
„Jesús fæddist 17. júní“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Um bloggið
Einar Sigurbergur Arason
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Eysteinn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Júlíus Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hallur Magnússon
- Heiðar Lind Hansson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Karl Hreiðarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Vefritid
- Bókakaffið á Selfossi
- Magnús V. Skúlason
- Baldur Gautur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Sævar Finnbogason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Agnar Bragi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar Björn Bjarnason
- Fjörkálfarnir
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Soffía Gísladóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnlaugur Stefánsson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Ólafur Jóhannsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þórhallur Heimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar