Er íþróttaþjálfari að bjóða sig fram til formennsku í Framsókn?

Ég er forvitinn að vita meira um Höskuld Þór sem gefur kost á sér. Veit ekki mikið um manninn. Mér fannst ég sjá einhverjar myndir þegar ég leitaði á vefnum sem gætu bent til þess að hann hefði þjálfað íþróttalið. Veit einhver meira um þetta?

Kannski þyrftum við bara góðan þjálfara. Veitir ekki af að efla flokksandann.

Ég tek þó fram að ég veit sáralítið um manninn. Þegar hér er komið sögu hafa tveir auk hans gefið kost á sér. Annar þeirra er Páll Magnússon, sem margir meðal almennings munu tengja við ákveðnar klíkur. Við þyrftum formann sem kemur ekki úr slíkum jarðvegi. Hinn - ég man ekki hvað hann heitir - getur varla komið sterklega til greina.

Spennandi að sjá hvort fleiri blandast í slaginn. Sumir stinga upp á Óskari Bergssyni og aðrir upp á Siv. Hvað verður?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Sigurbergur Arason

Höfundur

Einar Sigurbergur Arason
Einar Sigurbergur Arason
Guðfræðingur, býr á Blönduósi, framsóknarmaður, hef gaman af pælingum og umræðum, góðum bókum og mörgu fleiru.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hlutabréf í nýja Gleðibankanum á Skagaströnd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband