10.12.2008 | 07:29
Er íþróttaþjálfari að bjóða sig fram til formennsku í Framsókn?
Ég er forvitinn að vita meira um Höskuld Þór sem gefur kost á sér. Veit ekki mikið um manninn. Mér fannst ég sjá einhverjar myndir þegar ég leitaði á vefnum sem gætu bent til þess að hann hefði þjálfað íþróttalið. Veit einhver meira um þetta?
Kannski þyrftum við bara góðan þjálfara. Veitir ekki af að efla flokksandann.
Ég tek þó fram að ég veit sáralítið um manninn. Þegar hér er komið sögu hafa tveir auk hans gefið kost á sér. Annar þeirra er Páll Magnússon, sem margir meðal almennings munu tengja við ákveðnar klíkur. Við þyrftum formann sem kemur ekki úr slíkum jarðvegi. Hinn - ég man ekki hvað hann heitir - getur varla komið sterklega til greina.
Spennandi að sjá hvort fleiri blandast í slaginn. Sumir stinga upp á Óskari Bergssyni og aðrir upp á Siv. Hvað verður?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Sigurbergur Arason
Bloggvinir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Eysteinn Jónsson
- Gestur Guðjónsson
- gudni.is
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Júlíus Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hallur Magnússon
- Heiðar Lind Hansson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Karl Hreiðarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Vefritid
- Bókakaffið á Selfossi
- Magnús V. Skúlason
- Baldur Gautur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Sævar Finnbogason
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Agnar Bragi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar Björn Bjarnason
- Fjörkálfarnir
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðrún Soffía Gísladóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Gunnlaugur Stefánsson
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Ólafur Jóhannsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Valdimar Sigurjónsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þórhallur Heimisson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.